Ung VIRK þjónustuleiðin
Ung VIRK er sérsniðin þjónustuleið hjá VIRK Starfsendurhæfingarsjóði sem getur hentað 16-29 ára einstaklingum með litla náms- eða vinnusögu, sem þurfa þétt utanumhald, eiga erfitt með að haldast í starfi eða námi, eða þurfa einstaklingsmiðaðan stuðning við atvinnuleit eða námsval.
Hægt er að senda inn fyrirspurn til sérfræðinga Ung VIRK og/eða óska eftir að þeir hafi samband.