Ung VIRK veitir ungu fólki, 16–29 ára, sérhæfða aðstoð og stuðning við að komast í vinnu eða nám samhliða annarri endurhæfingu.